Flokkun og útbreiðsla íslenskra burstaorma af ættinni Pectinariidae sem safnað var í BIOICE verkefninu.

21. febrúar 2020 eftir Þorgerður Þorleifsdóttir

Guðmundur Víðir Helgason, starfsmaður RORUM, tók þátt í skrifum á grein um "Flokkun og útbreiðsla íslenskra burstaorma af ættinni Pectinariidae sem safnað var í BIOICE verkefninu". 

Greinin mun byrtast í tímaritinu "European Jpurnal of Taxanomy". 

 

Julio PARAPAR, Verónica PALOMANES, Gudmundur V. HELGASON and Juan MOREIRA. Taxonomy and distribution of Pectinariidae (Annelida) from Iceland (BIOICE project) with remarks on uncinal morphology. Submitted to the European Journal of Taxonomy

 

 

Flokkun og útbreiðsla íslenskra burstaorma af ættinni Fauvelopsiae sem safnað var í BIOICE verkefninu

21. febrúar 2020 eftir Þorgerður Þorleifsdóttir

Guðmundur Víðir Helgason, starfsmaður RORUM, tók þátt í skrifum á grein um "Flokkun og útbreiðsla íslenskra burstaorma af ættinni Fauvelopsiae sem safnað var í BIOICE verkefninu". 

Greinin mun byrtast í tímaritinu "Journal of Natural History". 

 

José Luis ZAMORA, Julio PARAPAR, Gudmundur V. HELGASON and Juan MOREIRA. Taxonomy and distribution of Icelandic Fauveliopsidae (Annelida) collected during the BIOICE project. Submitted to the Journal of Natural History.

Kynningarfundur Evrópska nýsköpunarráðsins

12. nóvember 2019 eftir Þorgerður Þorleifsdóttir
1 af 2

Starfsmenn Rorum voru viðstaddir á opnum kynningarfundi Evrópska nýsköpunarráðsins (European Innovation Council) sem fór fram á Hótel Sögu í dag (12. nóvember 2019). 

Meðal annars var rætt um nýjar aðferðir við vöktun á staðnum sem Rorum hefur sérstakan áhuga á. 

Breiðdalsá – dæmi um tilbúna laxveiðiá

7. nóvember 2019 eftir Þorgerður Þorleifsdóttir

Þorleifur Ágústsson, fiskalífeðlisfræðingur hjá NORCE í Noregi, og Þorleifur Eiríksson, dýrafræðingur hjá Rorum, skrifuðu grein sem birt var í Morgunblaðinu (6. nóvember 2019, bls: 16). Titill greinarinnar er "Breiðdalsá – dæmi um tilbúna laxveiðiá".

Hægt er að lesa greinina í heild sinni hér.

Grein í morgunblaðinu

8. maí 2019 eftir Þorgerður Þorleifsdóttir

Þorleifur Ágústsson, fiskalífeðlisfræðingur hjá NORCE í Norgei, og Þorleifur Eiríksson, dýrafræðingur hjá Rorum, skrifuðu grein sem birt var í Morgunblaðinu (8. maí 2019, bls: 16). Titill greinarinnar er "Samvinna vísindaaðila og stjórnvalda er lykill að vel heppnuðu fiskeldi".