Sjálfbærni og seigla samfélag


Við Reyðarfjörð
Við Reyðarfjörð

RORUM sinnir rannsóknum og þróunarverkefnum í byggðamálum með áherslu á sjálfbærni og seiglu samfélaga í dreifbýli.

RORUM vinnur með þekkingarsetrum, skólasamfélögum og sveitarfélögum á landsbyggðinni að málefnum tengdum menntun í dreifbýli.

RORUM sérhæfir sig í þáttökukortlagningu, ný nálgun til að ná fram fram skoðunum og viðhorfum heimafólks. Þá fer starfsmaður á staðinn með útprentuð kort, spjaldtölvu eða vefsíðu og fólk getur merkt inn á kortið beint. 


1 af 2

Anna Guðrún Edvardsdóttir vann verkefnið Staða og hlutverk þekkingarsetra í byggðaþróun í samvinnu við Nýheima Þekkingarsetur, Háskólafélag Suðurlands og Þekkingarnet Þingeyinga og styrkt af Sveitarfélaginu Hornafirði, Byggðarannsóknasjóði og Mennta- og menningarmálaráðuneytinu

Niðurstöður leiddu m.a. í ljós að samfélögin á starfssvæðum þekkingarsetranna eru frekar lík og glíma við það sama; fólksfækkun og einhæfni í atvinnulífi í sumum samfélögum en uppbyggingu, fólksfjölgun og fjölbreytni í atvinnulífinu í öðrum.