Sigurður Rafn Borgþórsson gengur til liðs við RORUM

15. apríl 2021 eftir Sigurður Rafn

Sigurður Rafn Borgþórsson hefur gengið til liðs við RORUM, hann mun sjá um tölvumál fyrir RORUM auk þess að aðstoða við önnur mál.

Viðtal við Sigmund Einarsson

19. mars 2021 eftir Þorgerður Þorleifsdóttir

Gleðileg jól

22. desember 2020 eftir Þorgerður Þorleifsdóttir

Kæru samstarfsmenn,

 

Við hjá RORUM óskum ykkur gleðilegra Jóla og farsældar á komandi ári!

 

Hlökkum til að eiga með ykkur samstarf.

Stjórnarformaður RORUM á stórafmæli

17. nóvember 2020 eftir Þorleifur Ágústsson

Stjórnarformaður RORUM, Dr. Anna Edvardsdóttir er sextug í dag. Við samstarfsfólk óskum Önnu til hamingju með daginn.

RORUM í samstarfi við Ocean University of China

20. október 2020 eftir Þorleifur Ágústsson

Dr. Þorleifur Ágústsson er meðhöfundur að nýrri vísindagrein í samstarfi við vísindamenn frá Ocean University of China. Þorleifi var boðið í heimsókn til Quingdao í Kína til að ræða fiskeldi við vísindamenn háskólans og í kjölfarið tók hann þátt í rannsókn með þarlendum vísindamönnum. Greinin hefur verið birt í ritrýndu tímariti og má lesa hér.