Tveir starfsmenn RORUM voru með erindi á Líffræðiráðstefnunni 2021 sem haldin var 14-16. október.
Þorleifur Eiríksson hélt fyrirlestur um áhrif fiskeldis á botndýrasamfélög og Þorgerður Þorleifsdóttir hélt fyrirlestur um útbreiðslu skötuorms á Íslandi. Þorgerður var líka með veggspjald um varpatferli skötuorms.
Meira