RORUM hlaut á dögunum styrk frá Atvinnuveg- og nýsköpunarráðuneytingu til að vinna verkefnið Staðarvalsgreiningu fyrir þararækt í Ísafjarðardjúpi.
Þari vex víða við strendur Íslands og þekkt er að í Ísafjarðardjúpi er þara víða að finna. Hins vegar hefur útbreiðsla þara ekki verið kortlögð, sem er forsenda þess að hægt sé að nýta hann á skipulagðan hátt
Meira