Eva Dögg Jóhannesdóttir er að vinna að verkefni um Lýs á viltum laxfiskum á sunnanverðum vestfjörðum. Eva kom með laxalýs á rannsóknarstofu Rorum og fékk aðstoð og álit sérfræðinga. Í leiðinni voru tekknar nokkrar myndir.
Fiskeldi eða Fiskirækt
Grein Þorleifs Ágústssonar og Þorleifs Eiríkssonar "Fiskirækt eða fiskeldi" var birt í Fréttablaðinu (14. feb 2019, bls: 25).
PDF af greinini og aðrar birtingar má sjá í fyrri frétt (6. feb. 2019).
Smásjáin Heimdal og brot úr sögu vatnalíffræði á Íslandi
Gunnar Steinn Jónsson hjá Rorum birti greinina "Smjásjáin Heimdal og brot úr sögu vatnalíffræði á Íslandi". Greinin birtist í Náttúrufræðingnum (88. árg. 3.-4. Hefti 2018, bls: 125-129).
Fiskirækt eða fiskeldi?
Grein Þorleifs Ágústssonar og Þorleifs Eiríkssonar hefur einnig verið birt í Morgunblaðinu (7. feb 2019, bls: 41) og Vikudagur (7. feb 2019, bls:13).
PDF af greinini og aðrar birtingar má sjá í fyrri frétt (6. feb. 2019).
Fiskirækt eða fiskeldi?
Þorleifur Ágústsson hjá Norce rannsóknarfyrirstækinu í Noregi og samstafsaðili Rorum og Þorleifur Eiríksson hjá Rorum skrifuðu grein um fiskirækt og fiskeldi.
Greinin byrtist í BB (1. Feb 2019) og Fiskeldisblaðinu (2. Feb. 2019).
PDF útgáfa af greinini er í viðhengi að neðan.