Umhverfisrannsóknir


Sérfræðingar RORUM hafa mikla þekkingu á sviði umhverfisrannsókna. Ennfremur hefur RORUM sterkt tengslanet um allan heim og hafa tekið þátt í fjölmörgum verkefnum á sviði umhverfisrannsókna. 

RORUM hefur því á að skipa sérfræðingum sem geta boðið uppá mat á heildstæðum áhrifum framkvæmda á umhverfið, með því bjóða uppá:

  • Áhrif framkvæmda á líffræðilega fjölbreytni svæðis - bæði lands og sjávar
  • Áhrif olímengunar á lífríki botns og sjávar
  • Þróun aðferða í samstarfi við innlenda og erlendra aðila á sviði botndýrarannsókna (eDNA)
  • Mat á náttúrulega endurheimt svæða eftir að framkvæmdum líkur, svo sem í fiskeldi
  • Mat á samspili margra þátta á lífríki svæða - svo sem þegar stórar framkvæmdir geta haft víðtæk áhrif - allt frá sjónmengun yfir í bein áhrif á líffræðilega fjölbreytni
  • Áhrif veiðarfæra á lífríki botns
  • Rannsóknir í samstarfi við innlenda og erlenda aðila á sviði plastmengunar í hafi

RORUM var þátttakandi í verkefninu Ecost sem styrkt er af Evrópusambandinu. Verkefninu er stýrt af IRIS og unnið í samvinnu við Greig seafood, ISPRA, CNR, ISMAR og RORUM.