Matís og RORUM sameina einstaka sérþekkingu fyrirtækjanna til að þróa saman nýja tækni til umhverfisvöktunar fiskeldis í sjókvíum. Í verkefninu verður notast við tegundaauðgi (Species richness), sem er góður mælikvarði fyrir ástand botns við eldiskvíar.