RORUM er þátttakandi í verkefninu Ecost sem styrkt er af Evrópusambandinu. Verkefninu er stýrt af IRIS og unnið í samvinnu við Greig seafood, ISPRA, CNR, ISMAR og RORUM.
Verkefnið var með veggspjald á ráðstefnunni Havbruk í Osló undir nafniu: "Hagnýting á greiningum vistfræðilegs fótspors: Beiting á huglægum líkönum og ferilsþróun." (Enska)
Meira um þetta verkefni má finna hér.