Þörungar skipa veigamikinn sess í lífríkinu. Rannsóknir á þörungum er því mikilvægur hluti af starfsemi RORUM. Sérfræðingur RORUM á sviði þörunga hefur áratuga reynslu af rannsóknum á þörungum og sem gerir að RORUM getur boðið uppá:

  • Greiningar á þörungum í sjó og fersku magni
  • Gerð vöktunaráætlana á þörungum í sjó og vötnum
  • Vöktun á þörungum 
  • Þáttaka í innlendum og erlendum samstarfsverkefnum á sviði þörunga