RORUM tekur að sér hnitsetningu landamerkja og nýtir til þess nýjustu tækni svo að mælingar eru mjög nákvæmar.

RORUM annast uppskiptingu á jörðum, veitir ráðgjöf og útbýr afmörkun á nýrri jörð.

RORUM aðstoðar viðskiptavini við ferlið frá upphafi til enda og sér um samskipti við stofnanir.

RORUM útbýr nauðsynleg skjöl, svo sem uppdrætti, mæliblöð, kort og hnitaskrár auk annarra gagna sem nauðsynleg eru.

 

Verkefnisstjóri hnitsetninga jarða og uppskiptinga er Adam Hoffritz, ah@rorum.is S: 837-6177.