Umhverfisvænt fiskeldi sem leið til aukinnar framlegðar.
Stjórn Umhverfissjóðs sjókvíaeldis ákvað 11. Febrúar 2016 að styrkja verkefnið „Umhverfisvænt fiskeldi sem leið til aukinnar framlegðar“, sem tilkynnt var með bréfi dags, 18. febrúar 2016.
RORUM ehf sótti um rannsóknarverkefnið ásamt: IRIS, HÍ og Fiskeldi Austurlands.
Verkefnið miðar að því að hámarka eldismagn og fjölda sjókvía á hverju svæði og að stytta hvíldartíma með betri og ódýrari umhverfisvöktun. Þetta mun leiða af sér aukna framlegð í íslensku fiskeldi (mynd 1)
http://rorum.is/s_files/gallery/2/l_gallery580b4cb7cc66a.jpg
http://rorum.is/myndaalbum/2/#prettyPhoto[gallery1]/15/