Fjöruskoðun við Þorlákshöfn

Ströndin við Þorlákshöfn var skoðuð vegna hugsanlegra áhrifa frárennslis frá seiðaeldi.

Við ströndina er helluhraun sem gengur í sjó fram og er brúnin 10-15 m há. Ströndin er vogskorin og ganga litla víkur inn í klettabeltið.

Fjaran er brimasöm kletta- og hnullungafjara. Í hnullungafjörum sem þessum eru lífsskilyrði erfið þar sem brim hendir hnullugum stöðug til. Eitthvað af þörungum sést ofan á ytri klöppum og þörungaskán neðst á klettunum næst landi.

Myndir