Sérfræðingar RORUM hafa áratuga reynslu á sviði rannsókna og starfsemi fiskeldis.
RORUM sinnir:
- Mati á umhverfisáhrifum fiskeldi
- Umsjón með matsferli og skýrslum sem því tengjast
- Útbýr vöktunaráætlanir samkvæmt þeim alþjóðlegu stöðlum sem krafist er
- Framkvæmir vöktun á eldissvæðum, jafnt í sjóeldi og landeldi
- Starfar er með stórt tengslanet vísindamanna á sviði rannsókna í fiskeldi - bæði á Íslandi og útlöndum
- Vinnur stöðugt að þróun mæliaðferða og endurbótum á núverandi mæliaðferðum