Gunnar Steinn Jónsson Guðmundur Víðir Helgason Þorleifur Eiríksson Magnús Þór Bjarnason, Þorleifur Ágústsson og Fiona Provan. 2015. Mælingar á uppskeru þangs í Ísafjarðardjúpi. Framvinduskýrsla 1. RORUM 2015 004.

Gunnar Steinn Jónsson, Guðmundur Víðir Helgason, Þorleifur Eiríksson, Magnús Þór Bjarnason, Þorleifur Ágústsson og Fiona Provan. 2015. Mælingar á uppskeru þangs í Ísafjarðardjúpi. Framvinduskýrsla 1. Verkefnið: Sjálfbær nýting á þangi Ísafjarðardjúps. Styrktaraðili: Framleiðslusjóður landbúnaðarins. RORUM 2015 004.

Tilgangur verkefnisins er að gera uppskerumælingar á þangi í Ísafjarðardjúpi og skoða endurvöxt í þeim tilgangi að gera söfnun og vinnslu á sjávarþangi úr Ísafjarðardjúpi hagkvæma og sjálfbæra. Farið var í tvær vettvangsferðir og gerðar athuganir á þangi í Ísafjarðardjúpi. Verkefnið miðar að því að nýta þangið sem  náttúrulega auðlind á sjálfbæran hátt. Í þeim tilgangi voru gerðar uppskerumælingar á fimm mismunandi stöðvum með mismunandi samsetningu af þangi. Stöðvarnar, sem eru í Ísafirði, Reykjafirði og Mjóafirði, vorum merktar þannig að hægt er að fylgjast með endurvexti þangsins.

Skýrsla