Eva Dögg Jóhannesdóttir M.Sc.

Eva Dögg í vettvangsrannsóknum í Arnarfirði
Eva Dögg í vettvangsrannsóknum í Arnarfirði

Líffræðingur, verkefnastjóri 

Heimilisfang: Sundaborg 1, 104 Reykjavík. Sími: 866 7780, Netfang: edj@rorum.is

Eva Dögg Jóhannesdóttir (f. 1982) lauk B.Sc prófi í líffræði frá Háskólanum í Kaupmannahöfn árið 2010 og M.Sc prófi frá Háskólanum á Hólum í sjávar-og vatnalíffræði árið 2019. Meistarverkefni Evu fjallaði um sjávarlýs á villtum laxfiskum og hefur hún stundað rannsóknir á því efni síðan 2017.

Eva hefur unnið við umhverfisrannsóknir síðan árið 2011 en hún starfaði sem stöðvarstjóri starfsstöðvar Náttúrustofu Vestfjarða á sunnanverðum Vestfjörðum árin 2011-2015.

Eva sá um skipulagningu rannsókna og annara verkefna og fór með verkefnastjórnun í fjölda verkefna. Verkefnin snérust að mestu um uppsöfnun lífrænna efna frá fiskeldi en einnig var þó nokkuð um fuglaathuganir.

Þá hefur Eva einnig reynslu af störfum innan fiskeldis en hún starfaði sem líffræðingur hjá Arctic Fish 2018-2022 þar sem hún stjórnaði rannsóknum ásamt leyfismálum fyrirtæksins. Hún hefur því komið að vinnu við umhverfismat, leyfismálum og umhverfisvöktun innan og utan eldisfyrirtækja.

 

Ritaskrá:

2023:

Eva Dögg Jóhannesdóttir. 2023. Lúsasmit og heilsufar villtra laxfiska á Vestfjörðum og Austfjörðum Niðurstöður annars rannsóknaárs - 2022

2022:

Eva Dögg Jóhannesdóttir. 2022. Lúsasmit og heilsufar villtra laxfiska_Fyrsta rannsóknaár UMSJ

2019:

Eva Dögg Jóhannesdóttir. 2019. Sea lice infestationon wild salmonids in the southern part of the Icelandic Westfjords. Háskólinn á Hólum

2017:

Eva Dögg Jóhannesdóttir. 2017. Möguleg áhrif á dýralíf og búsvæði í sjó vegna Arnarlax. RORUM 2017-006

Þorleifur Eiríksson, Guðmundur Víðir Helgason og Eva Dögg Jóhannesdóttir. 2017. Möguleg áhrif á dýralíf og búsvæði í sjó vegna seiðaeldis Arnarlax. RORUM 2017-007

2016:

Eva Dögg Jóhannesdóttir og Jón Örn Pálsson. 2016. Monitoring of Sea Lice on Wild Salmonids in Westfjords.
RORUM 2016 003

2015:

Eva Dögg Jóhannesdóttir og Böðvar Þórisson. 2015. Straummælingar við Nauteyri í Ísafjarðardjúpi 2015. NV nr. 25-15

Eva Dögg Jóhannesdóttir og Böðvar Þórisson. 2015. Fuglaathugun ofan Sigtúns og Hjalla á Patreksfirði. NV nr. 19-15

Böðvar Þórisson, Cristian Gallo og Eva Dögg Jóhannesdóttir. 2015. Vöktun á botndýralífi við fiskeldiskvíar út af Laugardal í Tálknafirði 2013-14. NV nr. 15-15

Cristian Gallo og Eva Dögg Jóhannesdóttir. 2015. Botndýraathugun við Gemlufall í Dýrafirði 2014. NV nr. 12-15

Böðvar Þórisson, Cristian Gallo og Eva Dögg Jóhannesdóttir. 2015. Botndýraathugun í Þorskafirði í Reykhólahreppi 2012. NV nr. 9-15

Böðvar Þórisson, Cristian Gallo og Eva Dögg Jóhannesdóttir. 2015. Vöktun á botndýralífi við fiskeldiskvíar í Fossfirði 2011-2014. NV nr. 2-15

2014: 

Böðvar Þórisson, Eva D. Jóhannesdóttir og Cristian Gallo. 2014. Botndýraathugun út af Eyrarhlíð í utanverðum
Dýrafirði 2014. NV nr. 29-14

Hulda Birna Albertsdóttir, Eva Dögg Jóhannesdóttir, Nanna Bára Maríasdóttir og Smári Haraldsson. 2014. Fræðsla fyrir fólk í fiskeldi. NV nr. 26-14

Eva Dögg Jóhannesdóttir og Valgeir Ægir Ingólfsson. 2014. Sjávartengd ferðaþjónusta á Patreksfirði, Tálknafirði og Bíldudal. NV nr. 3-14

2013: 

Þorleifur Eiríksson, Eva Dögg Jóhannesdóttir, Anna Marzellíusardóttir, Guðmundur Víðir Helgason og Ólafur Ödmundarson. 2013. Möguleikar á sameldi Atlantshafsþorsks (Gadus morhua) og kræklings (Mytilus edulis). NV nr. 26-13

Eva Dögg Jóhannesdóttir, Jón Örn Pálsson og Þorleifur Eiríksson. 2013. Mælingar á lífrænu botnfalli frá sjókvíum í laxeldi í Fossfirði í Arnarfirði. NV nr. 25-13

Böðvar Þórisson, Cristian Gallo, Eva Dögg Jóhannesdóttir og Þorleifur Eiríksson. 2013. Athuganir á áhrifum laxeldis í sjókvíum í Tálknafirði á botndýralíf, 2010-2013, NV nr. 21-13

2012:

Böðvar Þórisson, Eva Dögg Jóhannesdóttir og Þorleifur Eiríksson. 2013. Botndýraathuganir í Arnar- og Patreksfirði vegna fyrirhugaðs fiskeldis Fjarðalax. NV nr. 3-12

Böðvar Þórisson, Eva Dögg Jóhannesdóttir, Cristian Gallo og Þorleifur Eiríksson. 2013. Epifauna on blue mussel (Mytilus edulis) in aquaculture in four fjords in NW Iceland: Patreksfjodrus, Talknafjordur, Alftafjordur and Steingrimsfjordus. 

2011:

Alex Allison, Georg Haney, Eva Dögg Jóhannesdóttir, Guðmundur Víðir Helgason, Ólafur Ögmundarson, Jón Örn Pálsson og Þorleifur Eiríksson. Setmyndun undir sjókvíum. NV nr. 25-11

2010: 

Eva Dögg Jóhannesdóttir. 2010. Den endogene K+ permeabilitet i HEK293 celler (Ísl. Innrænt gegndræpi K+ í HEK293 frumum.).