Sigmundur Einarsson B.Sc.
Jarðfræðingur, verkefnastjóri hjá RORUM ehf.
Heimilsfang: Sundaborg 1, 104 Reykjavík, sími: 848 4642, netfang: se@rorum.is
Sigmundur Einarsson (f. 1950) lauk BSc. prófi í jarðfræði frá Háskóla Íslands árið 1974.
Sigmundur hefur fjögurra áratuga reynslu af fjölþættum jarðfræðirannsóknum á Íslandi. Hann starfaði m.a. við jarðfræðikortlagningu á Reykjanesskaga 1976-1978, jarðhitarannsóknir víða um land 1978-1987, jarðfræðikortlagningu á Heklusvæði 1989-1992, góðmálmaleit á Norður- og Vesturlandi 1991-1993, náttúruverndargildi á virkjunarsvæðum 1999-2000, umhverfismat virkjana í Neðri-Þjórsá 2001-2003, virkjunarrannsóknir á Suðurlandi 2003-2006, framkvæmdaeftirlit vegna vegagerðar 2005-2006, mat á verndargildi jarðminja á háhitasvæðum 2007-2009.
Sigmundur hefur m.a. starfaði í 11 ár hjá Jarðhitadeild Orkustofnunar, 10 ár hjá Náttúrufræðistofnun Íslands, 8 ár hjá Almennu verkfræðistofunni og 4 ár í umhverfisráðuneytinu auk þess sem hann ritstýrði Náttúrufræðingnum um 5 ára skeið. Á síðustu árum hefur hann einkum fengist við mat á verndargildi jarðminja.
Ritaskrá:
Guðmundur Guðjónsson, Kristján Jónasson, Rannveig Thoroddsen, Sigmundur Einarsson, Sigurður Kristinn Guðjohnsen. 2014. Landmannalaugar og Sólvangur. Náttúrufræðistofnun Íslands. ISSN: 1670-0120. NÍ-14007.
Sigmundur Einarsson, Lovísa Ásbjörnsdóttir & Kristján Jónasson 2013. Geoheritage in Iceland with special reference to Surtsey [abstract]. Surtsey 50th Anniversary Conference, Geological and Biological Development of Volcanic Islands. Programme and Abstracts. Reykjavík: Surtseyjarfélagið.
Lovísa Ásbjörnsdóttir, Sigmundur Einarsson & Kristján Jónasson 2012. Iceland. In Wimbledon, W.A.P. & S. Smith-Meyer, ed. Geoheritage in Europe and its conservation, pp. 170-179. Oslo: ProGEO.
Sigmundur Einarsson, Kristján Jónasson & Lovísa Ásbjörnsdóttir. 2012. Landið var fagurt og frítt: Um verndun jarðminja. Náttúrufræðingurinn 82: 151-159.
Sigmundur Einarsson 2011: Um hegðun eldstöðva á Íslandi. Náttúrufræðingurinn 81: 9-15.
Ásrún Elmarsdóttir, Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Kristján Jónasson & Sigmundur Einarsson 2011. Geology, vegetation and wildlife of the Fjallabak Nature Reserve. In Ólafur Örn Haraldsson. Fjallabak Nature Reserve, pp. 14–47 og 152–155. Reykjavík: The Iceland Touring Association.
Trausti Baldursson, Ásrún Elmarsdóttir, Kristján Jónasson, Olga Kolbrún Vilmundardóttir, Sigmundur Einarsson. 2009. Mat á verndargildi 18 háhitasvæða. Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-09014.
María Harðardóttir, Erling Ólafsson, Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Sigmundur Einarsson Sigurður H. Magnússon, Starri Heiðmarsson og Jón Gunnar Ottósson. 2008. Verndun svæða, vistgerða og tegunda Tillögur Náttúrufræðistofnunar Íslands vegna náttúruverndaráætlunar 2009–2013. Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-08008.
Sigmundur Einarsson. 2001. Jarðfræðilegar náttúruminjar á áhrifasvæði Kárahnjúkavirkjunar. Unnið fyrir Landsvirkjun. Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ 01002.
Sigmundur Einarsson, Sigurður H Magnússon, Erling Ólafsson, Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Guðmundur Guðjónsson, Kristbjörn Egilsson og Jón Gunnar Ottósson. 2000. Náttúruverndargildi á virkjunarsvæðum norðan jökla. Náttúrufræðistofnun Íslands. ISSN: 1670-0120. NÍ-00009.
Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Sigmundur Einarsson, Sigurður H Magnússon, Ævar Petersen og Jón Gunnar Ottósson. 2000. Náttúrufar á virkjanaslóðum á Austurlandi: fyrirliggjandi gögn og tillögur um rannsóknir vegna mats á umhverfisáhrifum Kárahnjúkavirkjunar, Fljótsdals-og Hraunaveitu. Náttúrufræðistofnun Íslands. NI-00008.
Ævar Petersen, Guðríður Þorvarðardóttir, Jeanne Pagnan & Sigmundur Einarsson 1998: Breiðafjörður, West-Iceland: an Arctic marine protected area. Parks 8 (2), 23-28.
Sigmundur Einarsson, Haukur Jóhannesson og Árný E. Sveinbjörnsdóttir 1991: Krísuvíkureldar II: Kapelluhraun og gátan um aldur Hellnahrauns. Jökull 41, pp. 61-80.
Sigmundur Einarsson & Haukur Jóhannesson 1989: Aldur Arnarseturshrauns á Reykjanesskaga. Náttúrufræðistofnun Íslands, Fjölrit 8, 15 bls.
Haukur Jóhannesson & Sigmundur Einarsson 1988: Aldur Illahrauns við Svartsengi Reykjanesskaga. Náttúrufræðistofnun Íslands, Fjölrit 7, 11 bls.
Haukur Jóhannesson & Sigmundur Einarsson 1988: Krísuvíkureldar I: Aldur Ögmundarhrauns og miðaldalagsins. Jökull 38: 71-87.
Kristján Sæmundsson & Sigmundur Einarsson 1980: Geological map of Southwest Iceland 1:250.000. Institue of Natural History & Icelandic Geodetic Survey.