Thorleifur Eiriksson Ph.D

Þorleifur Eiriksson
Þorleifur Eiriksson

Dýrafræðingur, framkvæmdastjóri RORUM ehf.

Heimilsfang:Sundaborg 1, 104 Reykjavík, tel: 897 7395, netfang: the@rorum.is

Þorleifur Eiríksson (f. 1956) lauk BS prófi í líffræði frá Háskóla Íslands 1982, Diplóma í atferlisfræði 1986 og doktorsnámi  1992 frá dýrafræðideild Stokkhólmsháskóla.

Þorleifur hefur unnið að rannsóknum og ráðgjöf í vistfræði og umhverfismálum á mörgum sviðum. Fyrst vann Þorleifur hjá Líffræðistofnun háskólans á námsárunum og árin eftir BS próf. Eftir doktorsnám í Stokkhólmi vann hann m.a. við rannsóknarverkefni hjá Náttúrufræðistofu Kópavogs og hjá Hólaskóla. 

Á árunum 1997 - 2014 var Þorleifur forstöðumaður Náttúrustofu Vestfjarða. Það starf fól í sér umsjón með rannsóknar- og þjónustuverkefnum á víðu sviði líffræði og umhverfismála, t.d. að ritstýra skýrslum um mat á umhverfisáhrifum. Auk þess var Þorleifur verkefnisstjóri í mörgum verkefnum. Síðast var það helst umhverfismál strandsvæða svo sem uppsöfnun lífræns úrgangs frá bæjum og fiskeldi og áhrif þess á lífrikið.

 

Ritaskrá

2017

Þorleifur Eiríksson og Sigmundur Einarsson. 2016. Samþætt mat á fjölbreytni náttúru og menningarminja.  Verkefni unnið fyrir faghóp 1 í Rammaáætlun nr. 3. Náttúruminjasafn Íslands og RORUM ehf. NMSI 2016001. 20 bls.

Sigmundur Einarsson og Þorleifur Eiríksson. 2016. Um áhrif virkjana á náttúru og menningarminjar. Verkefni unnið fyrir faghóp 1 í Rammaáætlun nr. 3. Náttúruminjasafn íslands og RORUM ehf. NMSI 2016002. 42 bls.

2016

Þorleifur Eiríksson og Guðmundur Víðir Helgason. 2016. Fjölbreytnistuðlar og vísitegundir við vöktun. Kímblaðið. 2016:46-50.

Þorleifur Eiríksson, Guðmundur Víðir Helgason og Þorleifur Ágústsson. 2016. Botndýrasamfélög utan og innan þverunar í Dýrafirði. RORUM 2016 002.

Þorleifur Ágústsson, Þorleifur Eiríksson & Asbjörn Bergheim. 2016. An approach to improve the sustainability of aquaculture in East Aegean River Basin District (The FISHFARMING Project). IRIS - 2016/031.

2015

Þorleifur Eiríksson, Böðvar Þórisson og Guðmundur Víðir Helgason. 2015. Samanburður á fjöru- og botndýralífi fyrir og eftir þverun Dýrafjarðar. Náttúrufræðingurinn 85 (1–2), bls. 74–85.

Gunnar Steinn Jónsson, Guðmundur Víðir Helgason, Þorleifur Eiríksson, Magnús Þór Bjarnason, Þorleifur Ágústsson og Fiona Provan. 2015. Fýsileikaönnun á vinnslu þangs úr Ísafjarðardjúpi. RORUM 2015 002.

2014

Þorleifur Eiríksson, Halldór G. Ólafsson, Guðmundur V. Helgason, og Böðvar Þórisson. 2014. Rannsóknir á fiski og botnlægum hryggleysingjum innan og utan veiðisvæða dragnótar árið 2011 og 2013. Lokaskýrsla. Náttúrustofa Vestfjarða. NV nr. 10-14.

Þorleifur Eiríksson og Böðvar Þórisson. 2014. Botndýraathugun í Dýrafirði 2014. Unnið fyrir Sjávareldi. Náttúrustofa Vestfjarða. NV nr. 2-14.

2013

Böðvar Þórisson, Cristian Gallo, Eva Dögg Jóhannsdóttir & Þorleifur Eiríksson (2013). Athuganir á áhrifum laxeldis í sjókvíum í Tálknafirði á botndýralíf, 2010-2013. Náttúrustofa Vestfjarða, 33-13(28).

Eva Dögg Jóhannesdóttir, Jón Örn Pálsson, Þorleifur Eiríksson. 2013. Mælingar á lífrænu botnfalli frá sjókvíum í laxeldi í Fossfirði í Arnarfirði. Lokaskýrsla, styrkt af Rannsókna- og nýsköpunarsjóð vestur Barðastrandasýslu. NV nr. 34-13.

Þorleifur Eiríksson, Eva Dögg Jóhannesdóttir, Anna Marzellíusardóttir, Guðmundur Víðir Helgason, Ólafur Ögmundarson. 2013. Möguleikar á sameldi atlantshafsþorsks (Gadus morhua) og kræklings (Mytilus edulis). Lokaskýrsla 3. rannsóknaárs 2012, styrkt af Verkefnasjóði sjávarútvegsins, deild um sjávarrannsóknir á samkeppnissviði. NV nr. 10-13

2012

Þorleifur Eiríksson, Cristian Gallo og Böðvar Þórisson. 2012.  Botndýrarannsóknir við fiskeldiskvíar í Álfta- og Seyðisfirði í Ísafjarðardjúpi 2012. NV nr. 12-12.

Þorleifur Eiríksson og Böðvar Þórisson. 2012.  Athugun á botndýralífi út af Gemlufalli og Mýrafelli í Dýrafirði. NV nr. 13-12.

Þorleifur Eiríksson, Cristian Gallo, Danny O´Farrell og Böðvar Þórisson, 2012, Samanburður á dýralífi í Fjarðarhornsá og Skálmardalsá, fyrir og eftir efnistöku. NV nr. 2-12.

Þorleifur Eiríksson, Halldór G. Ólafssson, Böðvar Þórisson og Guðmundur Víðir Helgason  2012. Rannsóknir á fiski og botnlægum hryggleysingjum innan og utan veiðisvæða dragnótar árið 2011. Náttúrustofa Vestfjarða.  NV nr. 04-12.

Þorleifur Eiríksson, Ólafur Ögmundarson, Guðmundur V. Helgason og Böðvar Þórisson.  2012. Lokaskýrsla verkefnisins „Íslenskir firðir: Náttúrulegt lífríki Ísfjarðardjúps og þolmörk mengunar“ sem styrkt var af Verkefnasjóði Sjávarútvegsins. Náttúrustofa Vestfjarða. NV nr. 05-12.

Böðvar Þórisson, Eva Dögg Jóhannsdóttir og Þorleifur Eiríksson. 2012. Botndýraathuganir í Arnar- og Patreksfirði vegna fyrirhugaðs fiskeldis Fjarðalax. NV nr. 07-12.

Böðvar Þórisson, Eva Dögg Jóhannesdóttir, Cristian Gallo, Þorleifur Eiríksson. 2012. Epifauna on blue mussel (Mytilus edulis) aquaculture in four fords in NW Iceland: Patreksfjordur, Talknafjordur, Alftafjordur and Steingrimsfjordur. Styrkt af VaxVest. NV nr. 10-12

Böðvar Þórisson, Cristan Gallo, Eva Dögg Jóhannsdóttir og Þorleifur Eiríksson. 2012. Athuganir 2010, 2011 og 2012, á áhrifum laxeldis í sjókvíum í Tálknafirði á botndýralíf. NV nr. 06-12.

Erlín Emma Jóhannsdóttir, Þorleifur Eiríksson og Böðvar Þórisson. 2012. Botndýrarannsóknir vegna fiskeldis í Berufirði 2011. Náttúrustofa Austurlands og Náttúrustofa Vestfjarða. NA-12015, NV nr. 1-12.

2011

Þorleifur Eiríksson, Cristian Gallo og Böðvar Þórisson. 2011. Botndýrarannsóknir í Ísafjarðardjúpi 2011. Náttúrustofa Vestfjarða. NV nr. 21-11

Böðvar Þórisson og Þorleifur Eiríksson. 2011.  Lýsing á leiru við Seljalandsós og Seljalandsá í botni Álftafjarðar í Ísafjarðardjúpi. Náttúrustofa Vestfjarða. NV nr. 12-11.

Þorleifur Eiríksson (verkefnisstjóri). 2011, Ofanflóðavarnir neðan Gleiðarhjalla á Ísafirði. Mat á umhverfisáhrifum. Tillaga að matsáætlun. NV nr. 16-11.

Þorleifur Eiríksson (verkefnisstjóri). 2011, Ofanflóðavarnir neðan Gleiðarhjalla á Ísafirði. Mat á umhverfisáhrifum. Tillaga að matsáætlun. Drög. NV nr. 15-11.

Þorleifur Eiríksson, Cristian Gallo og Böðvar Þórisson. 2011. Botndýrarannsóknir í Seyðis- og Álftafirði í Ísafjarðardjúpi. Náttúrustofa Vestfjarða. NV nr. 03-11.

Þorleifur Eiríksson, Cristian Gallo og Böðvar Þórisson. 2011.  Athugun á fjöru við mynni Mjóafjarðar í Kerlingarfirði í Reykhólahreppi. Náttúrustofa Vestfjarða NV nr. 1-11.

Böðvar Þórisson, Georg Haney og Þorleifur Eiríksson. 2011. Straum- og súrefnismælingar í Arnarfirði: desember 2010 og janúar 2011. Náttúrustofa Vestfjarða. NV nr. 02-11.

2010

Böðvar Þórisson, Cristian Gallo og Þorleifur Eiríksson. 2010. Athugun á botndýrum utarlega í Dýrafirði 2009. Unnið fyrir Dýrfisk ehf. Náttúrustofa Vestfjarða. NV 7-10.

Böðvar Þórisson, Cristian Gallo og Þorleifur Eiríksson. 2010. Fuglar í botni Álftafjarðar í Ísafjarðardjúpi. Náttúrustofa Vestfjarða. NV nr. 6-10.

Böðvar Þórisson og Þorleifur Eiríksson. 2010. Straummælingar í Skutulsfirði í Ísafjarðardjúpi frá 1. febrúar til 2. mars 2010. Minnisblað. Náttúrustofa Vestfjarða.

2009

Þorleifur Eiríksson og Böðvar Þórisson. 2009. Tilkynning til ákvörðunar á matskyldu, á allt að 900 tonna ársframleiðslu á þorski í sjókvíum. Unnið í samstarfi við Hallgrím Kjartansson, Álfsfelli. Náttúrustofa Vestfjarða. NV 08-09

Þorleifur Eiríksson, Cristian Gallo, Böðvar Þórisson og Þorleifur Ágústsson. 2009. Breytingar á botndýralífi vegna uppsöfnunar lífrænna efna frá fiskeldi. Í samstarfi við Matís ohf, Hafrannsóknarstofnun, Hraðfrystihúsið Gunnvör, Háskólann á Hólum, Prokaria, Prof. Björn Thrandur Björnsson. Náttúrustofa Vestfjarða. NV 03-09.

Erlín Emma Jóhannsdóttir, Christian Gallo og Þorleifur Eiríksson. 2009. Lífríki í fjöru og leiru í Berufirði. Unnið fyrir Vegagerðina. Náttúrustofa Austurlands. NA-090089.

2008

Þorleifur Eiríksson og Böðvar Þórisson. 2008. Dýralíf í Önundarfirði og Dýrafirði. Áfangaskýrsla 3. Rannsóknir á botndýrum í Dýrafirði. Náttúrustofa Vestfjarða, NV nr. 08-08.

2007

Þorleifur Eiríksson, Böðvar Þórisson og Gunnar Steinn Gunnarsson 2007. Botndýrarannsóknir vegna fiskeldis í Berufirði. Unnið fyrir Salar-Islandica. Náttúrustofa Vestfjarða. NV nr.5-07, 20 bls.

Þorleifur Eiríksson og Þorleifur Ágústsson. 2007. Umhverfismál Þorskeldis. Ægir. 100:40-43.

JÓNAS GUÐMUNDSSON, ÞORLEIFUR EIRÍKSSON, BÖÐVAR ÞÓRISSIN, MAGNÚS ARASON, RAGNAR EDVARDSSON, GUÐRÚN ÁSLAUG JÓNSDÓTTIR, ÞORSTEINN SÆMUNDSSON & SIGURÐUR MÁR EINARSSON 2007: Vegur við Svínavatn í Húnavatnshreppi og Blönduóssbæ (S vínavatnsleið). Tillaga að matsáætlun fyrir mat á umhverfisáhrifum. Unnið fyrir Leið ehf. Maí 2007. NV nr.4-07.

2006

Þorleifur Eiríksson, Böðvar Þórisson og Guðrún Steingrímsdóttir. 2006. Dýralíf í Önundarfirði og Dýrafirði. Áfangaskýrsla 2. Rannsóknir á fjörum í Önundar- og Dýrafirði. Náttúrustofa Vestfjarða. NV nr. 11-06.

Böðvar Þórisson og Þorleifur Eiríksson. 2006.  Könnun á fuglalífi í Syðridal í Bolungarvík og á nærliggjendum svæðum. Náttúrustofa Vestfjarða. NV nr. 7-06.

Þorleifur Eiríksson og Böðvar Þórisson. 2006. Smádýralíf í Syðradalsvatni. Náttúrustofa Vestfjarða. NV nr. 6-06.

Þorleifur Eiríksson og Jónas Guðmundsson. 2006. Vegur norðan Svínavatns í Húnavatnshreppi (Húnavallabraut) Tillaga að matsáætlun fyrir mat á umhverfisáhrifum. Náttúrustofa Vestfjarða. NV nr. 2-06.

2005

Þorleifur Eiríksson og Böðvar Þórisson. 2005. Fjörur í Gufudalssveit, Þorskafjörður, Djúpifjörður og Gufufjörður. Unnið fyrir Vegagerðina. Náttúrustofa Vestfjarða. NV nr. 7-05.

Böðvar Þórisson, Þorleifur Eiríksson og Sigurður Már Einarsson. 2005. Greinagerð um straumvötn í Arnkötludal, Gautsdal og Geiradal. Unnið fyrir Leið ehf. Náttúrustofa Vestfjarða, NV nr. 3-05.

Böðvar Þórisson, Ragnar Edvardsson, Arnlín Óladóttir, Þorleifur Eiríksson, Baldvin Einarsson, Guðmundur Guðnason, Hjálmar Skarphéðinsson, Haraldur Sigþórsson og Sigrún Marteinsdóttir. 2005. Vegur um Arnkötludal og Gautsdal í Hólmavíkurhreppi og Reykhólahreppi. Mat á umhverfisáhrifum. Unnið fyrir Leið ehf. Náttúrustofa Vestfjarða, NV nr. 1-05.

Böðvar Þórisson og Þorleifur Eiríksson. 2005. Fuglalíf í Gufudalssveit og nágrenni. Unnið fyrir Vegagerðina vegna mats á umhverfisáhrifum. Náttúrustofa Vestfjarða, NV nr. 6-05.

Sigurður Már Einarsson, Þorleifur Eiríksson og Böðvar Þórisson. 2005. Rannsóknir á Þorskafjarðará, Músará, Djúpadalsá og Gufudalsá vegna framkvæmda á Vestfjarðavegi nr. 60. Unnið fyrir Vegagerðina v/umhverfismats af áhrifum vegaframkvæmda. Náttúrustofa Vestfjarða, NV nr. 5-05.

Kristján Kristjánsson, Þorleifur Eiríksson, Böðvar Þórisson, Arnlín Óladóttir og Ragnar Edvardsson. 2005. Vestfjarðavegur nr. 60 Bjarkalundur-Eyri í Reykhólahreppi í Austur-Barðastrandarsýslu Mat á umhverfisáhrifum. Vegagerðin.

2004

Þorleifur Eiríksson og Böðvar Þórisson. 2004. Straumar og botndýr út af Óshólum í Bolungarvík. Lokaskýrsla. Náttúrustofa Vestfjarða, NV nr. 07-04.

Þorleifur Eiríksson og Böðvar Þórisson. 2004. Botndýr í Berufirði og Fáskrúðsfirði. Unnið fyrir Salar-Islandica. Náttúrustofa Vestfjarða, NV nr. 09-04.

Þorleifur Eiríksson og Böðvar Þórisson. 2004. Botndýr í Hrútafirði. Náttúrustofa Vestfjarða, NV nr. 05-04.

 Þorleifur Eiríksson, Böðvar Þórisson, Ragnar Edvardsson, Anton Helgason, Helga Friðriksdóttir og Sigurður Már Einarsson. 2004. Umfjöllun um náttúrufar og menningarminjar á framkvæmdarsvæði fyrirhugaðrar rennslisvirkjunar í Tunguá í Skutulsfirði. Náttúrustofa Vestfjarða, NV nr. 08-04.

 Þorleifur Eiríksson og Böðvar Þórisson. 2004. Vettvangsathugun á fuglalífi Hrútey í Mjóafirði í Ísafjarðardjúpi júlí 2004. Unnið fyrir Vegagerðina. Náttúrustofa Vestfjarða, NV nr. 11-04.

Böðvar Þórisson og Þorleifur Eiríksson. 2004. Dýralíf í Önundarfirði og Dýrafirði. Áfangaskýrsla 1. Styrkst af Rannsóknarsjóði Vegagerðarinnar. Náttúrustofa Vestfjarða NV nr. 4-04, 7 bls.

Böðvar Þórisson og Þorleifur Eiríksson. 2004. Fuglalíf í Bakkadal, Geiradal, Gautsdal og Arnkötludal í Reykhólahreppi og Hólmarvíkurhreppi. Unnið fyrir Leið ehf. Náttúrustofa Vestfjarða, NV nr. 15-04.

Ingi Rúnar Jónsson, Þorleifur Eiríksson, Hjalti Karlsson, Jóhannes Sturlaugsson og Sigurður Már Einarsson. 2004. Vatnakerfi Fljótavatns í Fljótavík á Hornströndum, fiskirannsóknir, vatnshita- og seltumælingar 1999-2001. Náttúrustofa Vestfjarða NV nr. 14-04, 17 bls.

2003

Þorleifur Eiríksson og Böðvar Þórisson. 2003. Botndýr við Hrútey í Mjóafirði og í Reykjarfirði í Ísafjarðardjúpi. Skýrsla unnin fyrir Vegagerðina. Náttúrustofa Vestfjarða. NV nr. 3-03, 23 bls.

Þorleifur Eiríksson og Böðvar Þórisson. 2003. Straumar og botndýr út af Óshólum í Bolungarvík. Áfangaskýrsla.  Náttúrustofa Vestfjarða. NV nr. 7-03

Þorleifur Eiríksson og Böðvar Þórisson. 2003. Fjörulíf í og við Hrútey í Mjóafirði og í Ísafirði í Ísafjarðardjúpi. Skýrsla unnin fyrir Vegagerðina. Náttúrustofa Vestfjarða. NV nr. 6-03, 17 bls.

Þorleifur Eiríksson og Böðvar Þórisson. 2003. Greinagerð um klasagreiningu á botndýrum í Arnarfirði og á öðrum svæðum.  Náttúrustofa Vestfjarða. NV nr. 13-03.

Þorleifur Eiríksson og Böðvar Þórisson. 2003. Botndýr við fyrirhugaðar fiskeldisstöðvar í Reyðarfirði.  Skýrsla unnin fyrir Reyðarlax (Samherja). Náttúrustofa Vestfjarða. NV nr. 11-03, 17 bls.

Þorleifur Eiríksson og Böðvar Þórisson. 2003. Botndýr við fiskeldiskvíar í Mjóafirði. Skýrsla unnin fyrir Sæsilfur (Samherji). Náttúrustofa Vestfjarða. NV nr. 12-03, 16 bls.

Þorleifur Eiríksson, Böðvar Þórisson og Björgvin Harri Bjarnason. 2003. Botndýr við fyrirhugaðar fiskeldiskvíar í Reyðarfirði. Unnið fyrir Reyðarlax (Samherja). Náttúrustofa Vestfjarða NV nr. 11-03, 17 bls.

Þorleifur Eiríksson, Böðvar Þórisson og Björgvin Harri Bjarnason. 2003. Botndýr í botni Norðfjarðar. Unnið fyrir Síldarvinnsluna (SVN). Náttúrustofa Vestfjarða NV nr. 12-03, 16 bls.

Þorleifur Eiríksson, Böðvar Þórisson og Sindri Sigurðsson. 2003. Botndýr við fiskeldiskvíar í Mjóafirði. Unnið fyrir Sæsilfur (Samherja). Náttúrustofa Vestfjarða NV nr. 14-03.

Böðvar Þórisson, Hafsteinn H. Gunnarsson og Þorleifur Eiríksson. 2003. Fuglalíf frá Mjóafirði yfir í Ísafjörð. Skýrsla unnin fyrir Vegagerðina. Náttúrustofa Vestfjarða. NV nr. 1-03, 19 bls.

Þorleifur Eiríksson og Böðvar Þórisson. 2003. Botndýr í botni Norðfjarðar. Skýrsla unnin fyrir Síldarvinnsluna. Náttúrustofa Vestfjarða. NV nr. 14-03.

Þorleifur Eiríksson og Böðvar Þórisson. 2003. Vöktun á sjó og sjávarbotni vegna frárennslis kítósanverksmiðju Kítin ehf á Siglufirði. Náttúrustofa Vestfjarða. NV nr. 15-03.

2002

Þorleifur Eiríksson og Hafsteinn H. Gunnarsson. 2002. Botndýr í Arnarfirði. Unnið fyrir Íslenska kalkþörungafélagið ehf. Náttúrustofa Vestfjarða. NV nr. 4-02. 23 bls.

Anton Helgason, Sigurjón Þórðarson og Þorleifur Eiríksson. 2002. Athugun á skólpmengun við sjö þéttbýlisstaði. Áfangaskýrsla 1. Náttúrustofa Vestfjarða. NV nr. 3-02. 41 bls.

2000

Sigurður Már Einarsson og Þorleifur Eiríksson. 2000. Rannsóknir á Fjarðarhornsá og Skálmadalsá vegna hugsanlegrar efnistöku. Náttúrustofa Vestfjarða.

Þorleifur Eiríksson. 2000. Fuglaathuganir í Kollafirði, Skálmarfirði, Vattarfirði og á Klettshálsi. Náttúrustofa Vestfjarða. 22 bls + kort.

 Þorleifur Eiríksson. 2000. Fjara í Kollafirði í Strandasýslu. Minnisblað til Vegagerðarinnar vegna vegarlagningar. Náttúrustofa Vestfjarða. 4 bls.

Þorleifur Eiríksson. 2000. Greinargerð um fjörur við urðunarstað fyrir utan Flateyri í Önundarfirði. Unnið fyrir Funa. Náttúrustofa Vestfjarða. 7 bls

Páll Hersteinsson, Þorvaldur Þ. Björnsson, Ester Rut Unnsteinsdóttir, Anna Heiða Ólafsdóttir, Hólmfríður Sigþórsdóttir og Þorleifur Eiríksson. 2000. Refir á Hornströndum. Náttúrufræðingurinn 69 3-4:131-42.

1999

Þorleifur Eiríksson og Arnlín Óladóttir. 1999. Fuglalíf og gróðurfar í Tungudal í Skutulsfirði. Náttúrustofa Vestfjarða.

Þorleifur Eiríksson. 1999. Friðland á Hornströndum. Náttúruvernd Ríkisins. Bæklingur.

Þorleifur Eiríksson. 1999. Hornstrandir nature reserve. Nature Conservation Agency. Bæklingur á ensku.

Þorleifur Eiríksson, Hrefna Sigurjónsdóttir & Hilmar Malmquist 1999. Útbreiðsla, vöxtur, eggjaframleiðsla og atferli skötuormsins (Lepidurus arcticus). Útdráttur. In: Líffræðirannsóknir á Íslandi (Ritstj. S. S. Snorrason & R. S. Stefánsson). Reykjavík: Líffræðifélag Íslands 92 bls.

Hrefna Sigurjónsdóttir, Þorleifur Eiríksson and Sven Jacobsson. 1999.  The Scandinavian Ethological Society. The 1999 Conference in Iceland. Varmaland. Borgarfjörður. April 30th  - May 2nd. The Scandinavian Ethological Society, Iceland University of Education, Westfjords Natural History Institute, Stockholm University.

1998

 Þorleifur Eiríksson, Arnlín Óladóttir, Ragnar Edvardsson og Sigurður Már Einarsson. 1998. Umhverfi urðunarstaðar hjá Hólmavík. Athugun á gróðurfari, fuglum, fornminjum og fiskstofnum Víðidalsár. Náttúrustofa Vestfjarða.

Þorleifur Eiríksson. 1998. Athuganir á fuglalífi í austanverðum Ísafirði. Unnið fyrir Vegagerðina. Skýrsla. Náttúrustofa Vestfjarða.

Þorleifur Eiríksson. 1998. Minnisblað v/ vegagerðar í Ísafirði og Mjóafirði í Ísafjarðardjúpi. Unnið fyrir Vegagerðina (greinargerð). Í kynnisferð um Mjóafjörð og Ísafjörð 3. september 1998. Vegagerðin.

 Þorleifur Eiríksson, Arnlín Óladóttir og Ragnar Edvardsson. 1998. Athugun á gróðri, fuglum og fornminjum í Seljalandsdal í Ísafjarðarbæ. Náttúrustofa Vestfjarða.

Þorleifur Eiríksson og Sigurjón Þórðarson. 1998. Athugun á sjó og sjávarbotni vegna frárennslis kítosanverksmiðju Kítin ehf á Siglufirði. Unnið fyrir Kítin ehf. Náttúrustofa Vestfjarða. 19.bls.

Sigurður Már Einarsson og Þorleifur Eiríksson. 1998. Könnun á fiskframleiðslu og smádýralífi í Seljalandslæk. Náttúrustofa Vestfjarða.

1996

Þorleifur Eiríksson, Hilmar Malmquist og Hrefna Sigurjónsdóttir. 1996, Skötuormurinn. Lesbók Morgunblaðsins. Bls. 11.

1992

Þorleifur Eiríksson. 1992. Female response and male singing strategies in two orthopteran species. Stockholms Universitet. Doktors ritgerð.

Anthony Arak and Thorleifur Eiriksson. 1992. Choice of singing sites by male bushcrickets (Tettigonia viridissima) in relation to signal propagation. Behavioral Ecology and Sociobiology Volume 30, Number 6.

Thorleifur Eiríksson. 1992. Female preference for speciic pulse duration of male song in the grassshopper Omocestu viridulus. Anim. Behav.íksson.

Thorleifur Eiríksson. 1992. Song duration and female response behaviour in the grasshopper Omocestus viridulus. Anim. Behav.

Thorleifur Eiríksson. 1992. Density dependent song duration in the grasshopper Omocestus viridulus. Behaviour.

Thorleifur Eiríksson. 1992. Singing and asscociated behaviour in the grasshopper Omocestus Viridulus. In Thesis.

Thorleifur Eiríksson. 1992. Acoustic competition and its effect on song duration in the grasshopper Omocestus viridulus, In Thesis.

1990

Anthony Arak, Thorleifur Eiriksson and Tommy Radesäter. 1990. The adaptive significance of acoustic spacing in male bushcrickets Tettigonia viridissima: a perturbation experiment. Behavioral Ecology and Sociobiology. Volume 26, Number 1.

1987

Þorleifur Eiríksson. 1987. Preference of female Omocestus viridulus (Orthoptera: Acrididae) for male songs different pulse duration. University of Stockholm. Diplóma ritgerð.

1983

Skúli Skúlason Kristján Lilliendahl, Þorleifur Eiríksson og Þórolfur Antonsson. 1983. Meindýrabrandarinn. Náttúruverkur 10.

1982

Skúli Skúlason og Þorleifur Eiríksson,1982. Vatnatilgátan um þróun mannsins. Náttúruverkur 9: 52-58.

Skúli Skúlason og Þorleifur Eiríksson,1982. Grasate Stefaníu Þorvaldsdóttur í Fossgerði á Berufjarðarströnd. Náttúruverkur 9:37.