Strandbúnaður

23. apríl 2018 eftir Þorgerður Þorleifsdóttir

20.-21. Mars síðastliðin var haldin ráðstefna um Strandbúnað í annað skipti. 

 

Tveir starfsmenn RORUM voru með fyrirlestra á Ráðstefnuni:

Anna Guðrún Edvardsdóttir fjallaði um: "Heildræn áhrif fiskeldis - umhverfi, efnahagur, samfélag og menning."

Eva Dögg Jóhannesdóttir fjallaði um: "Tíðni og þéttni lúsa á villtum laxfiskum á Vestfjörðum."

Einnig var Þorleifur Eiríksson var Málsstofustjóri í málstofunni: "Heilbrigði í strandbúnaði - verk og vitundarvakning"

Meira er hægt að lesa um verkfni Strandbúnaðar hér.