Smásjáin Heimdal og brot úr sögu vatnalíffræði á Íslandi

7. febrúar 2019 eftir Þorgerður Þorleifsdóttir
Gunnar Steinn Jónsson hjá Rorum birti greinina "Smjásjáin Heimdal og brot úr sögu vatnalíffræði á Íslandi". Greinin birtist í Náttúrufræðingnum (88. árg. 3.-4. Hefti 2018, bls: 125-129).