Sigurður Rafn Borgþórsson gengur til liðs við RORUM

15. apríl 2020 eftir

Sigurður Rafn Borgþórsson hefur gengið til liðs við RORUM, hann mun sjá um tölvumál fyrir RORUM auk þess að aðstoða við önnur mál.