RORUM í góðum félagsskap - spennandi verkefni framundan

1. júní 2021 eftir

Nýtt rannsóknarverkefni framundan hjá RORUM í samstarfi með NORA, Háskólanum í Stavanger, TARI frá Færeyjum og Pinngortitaleriffik frá Grænlandi