Kynningarfundur Evrópska nýsköpunarráðsins

12. nóvember 2019 eftir Þorgerður Þorleifsdóttir

Starfsmenn Rorum voru viðstaddir á opnum kynningarfundi Evrópska nýsköpunarráðsins (European Innovation Council) sem fór fram á Hótel Sögu í dag (12. nóvember 2019). 

Meðal annars var rætt um nýjar aðferðir við vöktun á staðnum sem Rorum hefur sérstakan áhuga á.