Kynningarblað um íslenskan strandbúnað

20. mars 2019 eftir Þorgerður Þorleifsdóttir

Í dag kom út kynningarblað um íslenskan strandbúnað í Fréttablaðinu (20. mars 2019) þar sem talað er við Þorleif Eiríksson, framkvæmdastjóra Rorum, um fiskeldi. Blaðið er gefið út í tilefni þriðju árlegu Strandbúnaðarráðstefnuni sem haldin verður á Grand Hótel Reykjavík 21.-22. mars næstkomandi. 

Hægt er að lesa greinina hér