Fjöruskoðun við Þorlákshöfn

9. apríl 2019 eftir Þorgerður Þorleifsdóttir

Rorum fór í fjöruskoðun við Þorlákshöfn í gær (8. apríl 2019) þar sem ströndin var skoðuð vegna hugsanlegra áhrifa frárennslis frá seiðaeldi.

Nánar má lesa um verkefnið og skoða myndir úr ferðinni hér