Breiðdalsá og leitin að laxinum

27. apríl 2020 eftir Thorleifur Eiriksson

Þorleifur Ágústsson, fiskalífeðlisfræðingur og Þorleifur Eiríksson, dýrafræðingur hjá Rorum, skrifuðu skýrslu um leitina að laxinum í Breiðdalsá og að niðurstöður hennar að það hafi aldrei verið laxastofn. Skýrslan er gefin út af Rorum og hægt að lesa í heild sinni hér.