The bottom footprint of two different sea cucumber fishing gear

The bottom footprint of two different sea cucumber fishing gear

Thorleifur Agustsson, Sigmundur Einarsson, Fabio Grati and Thorleifur Eiriksson

Two types of fishing gear, a traditional dredge on skis (Drag dredge/Drag gear) and a new design which uses set of wheels instead of skis (Berg´s sledge/ Berg‘s gear), were compared with regards to their impact on the bottom – as an estimation of environmental footprint. Results show that Berg´s sledge had smaller footprint on the bottom and less impact when colliding with obstacles. It is therefore concluded that even though Berg´s sledge is double the weight of the ski dredge it is more environmentally friendly.

 

 

Tvær gerðir veiðarfæra til veiða á sæbjúgum voru borin saman með tilliti til áhrifa á sjávarbotn. Til að hægt væri að bera saman hvernig tveir gjörólíkar hannanir hegða sér við veiðar m.t.t. áhrifa á botn, var einungis notast við framenda veiðarfæranna. Niðurstöður sýna að skíðisplógurinn (drag dredge/Drag gear) hafði meiri áhrif á botninn, þrátt fyrir að vega aðeins um helming af hjólasleðanum (Berg´s sledge/ Berg‘s gear). Hér er því um að ræða niðurstöður sem benda til þess að hjólasleði sá sem fyrirtækið Aurora Seafood notar við sæbjúgnaveiðar hafi minna umhverfisspor en skíðisplógur.

https://www.rorum.is/files/skra/59/