Varptíðni skötuorms (Lepidurus arcticus).

Rannsóknarverkefni um Varptíðni skötuorms (Lepidurus arcticus).
Í verkefninu eru teknir skötuormar, þeir mældir og egg þeirra talin í þeim tilgangi að sjá hversu oft þeir verpa yfir sumarið. Verkefnið er unnið af Þorgerði Þorleifsdóttir, nema hjá líffræðideild Háskóla Ísland.

Leiðbeinendur eru Hrefna Sigurjónsdóttir og Hilmar J. Malmquist.

Verkefnið er unnið í samvinnu við RORUM ehf.

Myndir: Náttúrfræðistofa Kópavogs