Stafrænt skipulag
Nú þurfa sveitarfélög að færa aðalskipulag yfir á landupplýsingaform. Það krefst nýrra vinnubragða og nýrrar hugsunar og getur verið vandasamt verk
RORUM er með mikla þekkingu á stafrænu skipulagi og hvernig best er að færa aðalskipulag og deiliskipulag af CAD eða pappírsformi og yfir á landupplýsingaform (LUK/GIS).
RORUM getur veitt ráðgjöf um hvernig sé best að haga verkinu og hvað beri að varast.
RORUM getur fært núgildandi aðalskipulag yfir á landupplýsingaform svo allar upplýsingar haldi sér.