Soffía Arnþórsdóttir PhD.

Grasafræðingur, samstarf milli Þund og RORUM ehf.

Heimilsfang: Sundaborg 1, 104 Reykjavík, tel: 8647335, netfang: thund@eco-logy.com

Soffía Arnþórsdóttir (f. 1960) lauk BS prófi í líffræði frá Háskóla Íslands 1984, og doktorsnámi 1997 frá líffræðideild Texasháskóla í Austin.

Soffía hefur unnið að rannsóknum og ráðgjöf í grasafræði og hefur mikinn áhuga á gróðri og umhverfi. Fyrst vann Soffía hjá Rannsóknastofnun Landbúnaðarins, Skógrækt ríkisins, og Náttúrufræðistofnun Íslands, en síðar hjá Grasagarði Reykjvíkur og Umhverfisstofnun.  Á árabilinu 2003 - 2023 hefur Soffía jafnframt starfað við fjölbreytt líffræðitengd verkefni, nýsköpun, þýðingar og kennslustörf.

 

Ritaskrá

S. Arnþórsdóttir. Um nytjar villtra plantna. Gróðurfréttir, sérútgáfa (2019).

S. Arnþórsdóttir. Vöxtur víðis og ásókn fiðrildalirfa. Skógræktarritið 2. tölubl. (2012).

S. Arnþórsdóttir og Ó. A. Jónsson. Friðlýst svæði.  Ástand og framkvæmdir. Skýrsla Umhverfisstofnunar til umhverfisráðherra.  Umhverfisstofnun, Reykjavík (2009).

S. Arnþórsdóttir. Um vöxt klifurplantna í regnskógi. Skógræktarritið 2: 30-45 (2007).

S. Arnþórsdóttir. Áhrif beitar á vöxt íslenska birkisins. Skógræktarritið 1: 54-61 (2006).

S. Arnþórsdóttir og J. B. Weisshappel. Gróðurrannsóknir við Helguvík. Skýrsla unnin fyrir HRV, Reykjavík (2006).

S. Arnþórsdóttir. Könnun á áhrifum framkvæmda á gróðurfar og ræktunarskilyrði á jörðinni Úlfljótsvatni. Skýrsla unnin fyrir Línuhönnun ehf. (2005).

S. Arnþórsdóttir. The growth and survival of introduced Holcus lanatus in grassland patches. Botany News 2:1 (2005).

A.J. Hester, K. Lempa, S. Neuvonen, K. Høegh, J. Feilberg og S. Arnþórsdóttir.  Birch Sapling Responses to Severity and Timing of Domestic Herbivore Browsing — Implications for Management. Í: Caldwell M.M. o.fl. (ritstj.) Plant Ecology, Herbivory, and Human Impact in Nordic Mountain Birch Forests. Ecological Studies (Analysis and Synthesis), vol 180. Springer, Berlín, Heidelberg (2005).

S. Arnþórsdóttir. The significance of beetle folivory for the growth of Passiflora vitifolia. Botany News 1:2 (2005).

Skre, O., K.M. Laine, F.E. Wielgolaski, S. Karlsson, S. Neuvonen, A. Hester, D. Thannheiser, H. Tömmervik og S. Arnþórsdóttir: Sustainable use of mountain birch forests in changed climate. – ACIA International Symposium on Climate Change in the Arctic, Reykjavik, Iceland, 9-12 November 2004, A2 (15): 1-4 (2004).

S. Arnþórsdóttir. Lífríki íslenskra birkiskóga. Skógræktarritið 2: 61-75 (2002).

S. Arnþórsdóttir. Transition of northern birch forest. Í: ,,The Arctic in the Anthropocene: The North Atlantic Arctic in Focus“.  Önnur ráðstefna NARP (Nordic Arctic Research Programme), Akureyri, 23.-24. maí (2002).

S. Arnþórsdóttir. Könnun á áhrifum umhverfisþátta á gróður í nágrenni stóriðju. Niðurstöður frá 1984 og 2000.  Skýrsla, 18 bls. (2002). 

S. Arnþórsdóttir og Á. Ólafsdóttir. The role of herbivory for downy birch growth and resistance in an Icelandic shrubland. Skógrækarritið 1:171-174 (2001).

Þ. Eysteinsson og S. Arnþórsdóttir (ritstjórar).  Skógrækt handan skógarmarka/NSSE.  Skógræktaritið, 1: 75-207 (2001).

S. Arnþórsdóttir. The role of herbivores in northern birch forests: perspectives from Iceland. Ráðstefnurit FTP/NSSE, Akureyri í júní 2000, bls. 52 (2000).

S. Arnþórsdóttir. Birki, beit og loftslag. Dæmi frá Íslandi og Lapplandi.  Í: Líffræðirannsóknir á Íslandi.  Afmælisráðstefna Líffræðifélags Íslands í samvinnu við Líffræðistofnun Háskólans, Hótel Loftleiðum, 18.-20. nóvember 1999, bls. 112 (1999).

S. Arnþórsdóttir. Conservation ecology of neotropical vines. Case study: Passiflora vitifolia.  Alþjóðlegt mót Háskólans í Turku og FIBRE, Finnland, ágúst 1998, bls. 11 (1998).

S. Arnþórsdóttir. The importance of ecological stress factors for plant growth in a tropical forest and two grassland communities. Doktorsritgerð, Háskólinn í Texas, Austin, Bandaríkin (1997).

S. Arnþórsdóttir og N. L. Fowler. The effect of watering and intraspecific competition on the growth of a Texas prairie grass. Bulletin of the Ecological Society of America (viðauki) 77:16 (1996).

S. Arnþórsdóttir. Colonization of experimental patches in mown grassland. Oikos 70: 73-79 (1994).

S. Arnþórsdóttir. Fræforði í nokkrum plöntusamfélögum í nágrenni Reykjavíkur. BS ritgerð, Háskóli Íslands (1984).