Magnús Þór Bjarnason M.Sc.
Viðskiptafræðingur, verkefnastjóri hjá RORUM ehf.
Heimilsfang: Sundaborg 1, 104 Reykjavík, tel: 562 4688, e-mail: mthb@rorum.is
Magnús Þór Bjarnason (f.1975) lauk B.Sc prófi í viðskiptafræði árið 2003 af markaðs- og stjórnuarsviði og Magister gráðu í alþjóðaviðskiptum frá Gautaborgarháskóla árið 2005.
Eftir nám hóf hann störf hjá Nýsi hf., í fyrstu við verkefnastjórn á sviði markaðs- og sölumála bæði innanlands og erlendis. Hann var ráðinn til þess að vinna fýsileikakönnun á byggingu Iðngarða á Reykhólum og útfæra hugmyndir til atvinnuþróunar í Dalasýslu, en verkefnið sýndi fram á að slík bygging myndi borga sig fyrir samfélagið. Hann hefur unnið við sölu og markaðsstörf á sviði fasteignareksturs á höfuðborgarsvæðinu og nú vinnur hann í heimabæ sínum á á skrifstofu Ísafjarðarbæjar.
Magnús hefur áhuga á sjálfbærri í nýttingu náttúruauðlinda til atvinnuuppbygginar og telur að gott samstarfs raunvísindamanna og athafnamanna sé nauðsynlegt til þessa.