Guðmundur Víðir Helgason

Guðmundur Víðir Helgason
Guðmundur Víðir Helgason

Dýrafræðingur, verkefnastjóri hjá RORUM ehf.

Heimilsfang: Sundaborg 5, 105 Reykjavík, tel: 849 2416, e-mail: gvh@rorum.is

Guðmundur Víðir Helgason (f. 1956) lauk BSc prófi í líffræði frá Háskóla Íslands árið 1979, B.Sc. fjórða  árs námi frá Háskóla Íslands 1982, MSc námi frá Háskólanum í Gautaborg 1985 með áherslu á flokkun liðorma. Vann á Líffræðistofnun Háskólans frá 1985 til 2014 við rannsóknir aðalega í fjörum og á sjávarbotni.

Guðmundur var einn af verkefnastjórum rannsóknaverkefnisins Botndýr á Íslandsmiðum (BIOICE) 1992-2013 og var forstöðumaður Rannsóknastöðvarinnar í Sandgerði frá 1992 til lokunar hennar  2013.

Guðmundur hefur í rannsóknum sínum að mestu rannsakað flokkun burstaorma  og stöðu þeirra í botndýrasamfélögum við Ísland m.a. til að meta áhrif lífrænnar mengunar á dýrasamfélög.

 

Ritskrá.

Guðmundur Guðmundsson, Jón Gunar Óttósson og  Guðmundur Víðir Helgason. 2014. Botndýr á Íslandsmiðum (BIOICE). Náttúrufræðistofnun Íslands (NÍ-14004). 30 bls.

Parapar, Julio, Guðmundur Víðir Helgason, Igor Jirkov & Juan Moreira. 2014. Diversity and taxonomy of Ampharetidae (Polychaeta) from Icelandic waters. Polish Polar Research 35 (2): 311-340. doi: 10.2478/popore−2014−0019.

Parapar, Julio, Guðmundur V. Helgason, Igor Jirkov & Juan Moreira. 2012. Polychaets of the genus Ampharete (Polychaeta: Ampharetidae) collected in Icelandic waters during the BIOICE project. Helgoland Marine Research 66: 313-344.

Þorleifur Eiríksson, Halldór G. Ólafsson, Böðvar Þórisson og Guðmundur Víðir Helgason. 2012. Ansóknir á fiski og botnlægum hryggleysingjum innan og utan veiðisvæðum dragnótar 2011. Náttúrystofa Vestfjarða. NV 4-12. 115 bls.

Þorleifur Eiríksson, Ólafur Ögmundsson, Guðmundur Víðir Helgason og Böðvar Þórisson.2012. Lokaskýrsla verkefnisins ,,Íslenskir firðir: Náttúrulegt lífríki Ísafjarðardjúps og þolmörk menguar”  Náttúrustofa Vestfjarða. NV 5-12. 60 bls.

Parapar, Julio, Guðmundur Víðir Helgason, Igor Jirkov & Juan Moreira. 2011. Taxonomy and distribution of the genus Amphicteis (Polychaeta: Ampharetidae) collected by the BIOICE project in Icelandic waters, Journal of Natural History 45: 1477-1499. 

Parapar, Julio, Juan Moreira & Guðmundur Víðir Helgason. 2011a. Distribution and diversity of the Opheliidae (Annelida, Polychaeta) on the continental shelf and slope of Iceland, with a review of the genus Ophelina in noretheast Atlantic waters and description of two new species. Organisms Diversity and Evolution, 10: 83-105.

Parapar, Julio, Juan Moreira & Guðmundur Víðir Helgason. 2011b Taxonomy and distribution of Terebellides (Polychaeta, Trichobranchidae) in Icelandic waters, with the description of a new species. Zootaxa 2983:1-20.

Þorleifur Eiríksson, Ólafur Ögmundsson, Guðmundur Víðir Helgason og Böðvar Þórisson. 2010. Skyldleiki botndýrasamfélaga í Ísafjarðardjúpi. Náttúrustofa Vestfjarða. NV 21-10. 34 bls. 

Guðmundur V. Helgason (ed.). 2005. Botndýr á Íslandsmiðum BIOIC- verkefnið. Fjölrit.  63 bls.

Malcolm B. Jones, Agnar Ingólfsson, Emil Ólafsson, Guðmundur V. Helgason, Karl Gunnarsson og Jörundur Svavarsson (eds), 2003. Migrations and dispersal of Marine Organisms. Hydrobiologia 503: 1-262. Kluwer Academic Publishers.

Elín Sigvaldadóttir, Andrew S.Y. Mackie, Guðmundur V. Helgason, Donald .J. Reish, Jörundur Svavarsson, Sigmar A. Steingrímsson & Guðmundur Guðmundsson (eds). 2003. Advances in Polychaete Research, Hydrobiologia 496:1- 399. Kluwer Academic Publishers.

Jörundur Svavarsson og Guðmundur V. Helgason 2002. Botndýralíf við Sundahöfn. Fjölrit Líffræðistofnunar nr. 66. 35 bls.

Guðmundur V. Helgason, Jörundur Svavarsson, Sigmar A. Steingrímsson og Guðmundur Guðmundsson, 2002., BIOICE ­ Benthic Invertebrates of Icelandic waters. US-Icelandic Science Day 2002, “North Atlantic Science Connections”. Radisson SAS Hótel Sögu, 24. maí 2002 (poster).

Guðmundur V. Helgason, Jörundur Svavarsson, Sigmar A. Steingrímsson og Guðmundur Guðmundsson, 2002. BIOICE ­ Benthic Invertebrates of Icelandic waters. 37th European Marine Biology Symposium, Háskólabíói, 5. – 9. ágúst 2002 (poster).

Guðmundur Guðmundsson, Elín Sigvaldadóttir, Sigmar A. Steingrímsson og Guðmundur Víðir Helgason.  2001.  Gagnagrunnur um botndýr á Íslandsmiðum.  Ráðstefna um rannsóknir á lífríki sjávar á vegum Lýðveldissjóðs árin 1995-1999, Hótel Loftleiðum, 23. febrúar 2001 (poster).

Jörundur Svavarsson og Guðmundur Víðir Helgason.  1998.   Bioice. Rannsóknaverkefnið Botndýr á Íslandsmiðum – fáeinar fréttir.  Kímblaðið 11:27-30.

Guðmundur V. Helgason, Jón S. Ólafsson og Arnþór Garðarsson.  1998. Lífríki við Hvaleyri.  Fjölrit Líffræðistofnunar Háskólans nr. 43.  109 bls.

Guðmundur Guðmundsson, Sigmar A. Steingrímsson og Guðmundur Víðir Helgason.  1999.  Rannsóknaverkefnið Botndýr á Íslandsmiðum.  Náttúrufræðingurinn 68:225-236.

Elin Sigvaldadóttir, Guðmundur Víðir Helgason, Guðmundur Guðmundsson and Kristian Fauchald. 2000.  BIOICE: Benthic Invertebrates of Icelandic Waters.  Sixth International Polychaet Conference, Curitiba, Brazil 2-7 August 1998.  Bulletin of Marine Sciences 67:673.

Guðmundur V. Helgason.  1996.  Report on the workshop in amphipod identification at the Sandgerði Marine Centre.

Guðmundur V. Helgason (ed).  1996.  Botndýr á Íslanndsmiðum.  Ársskýrsla 1995.

 

Guðmundur V. Helgason and Arnþór Garðarsson  1996. Eftirlitsrannsóknir í Viðeyjarsundi og Eiðsvík 1985-95. I hluti. Botndýralíf.  Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur.

Guðmundur V. Helgason.  1995.  Report on the workshop in polychaet identification at the Sandgerði Marine Centre.

Guðmundur V. Helgason  1994. Report on the workshop in molluscs identification at the Sandgerði Marine Centre.

Guðmundur V. Helgason og Arnþór Garðarsson  1994.  Saurgerlar og umhverfisþættir í Eiðsvík og Viðeyjarsundi við Reykjavík. Fjölrit.

Jörundur Svavarsson, Ib Svane and Guðmundur V. Helgason.  1993.  Popualation biology of Doropygus pulex and Gunenotophorus globularis (Copepoda), symbionts within the ascidian Polycarpa pomaria (Savigny).  Journal of Crustacean Biology, 13(3): 532-537.

Guðmundur V. Helgason and Arnþór Garðarsson  1992.  Eftirlitsrannsóknir í Viðeyjarsundi og Eiðsvík 1985-1992. I hluti. Botndýralíf.  Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur.

Guðmundur V. Helgason and Jörundur Svavarsson.  1991.  Botndýralíf í Þerneyjarsund. . Fjölrit Líffræðistofnunar nr.30.

Jörundur Svavarsson, Guðmundur V. Helgason and Stefán Á. Ragnarsson.  1991.  Rannsóknir á lífríki klettabotns neðansjávar í Hraunsvík við Hafnarfjörð.  Fjölrit Líffræðistofnunar háskólans nr. 34.

Gísli Már Gíslason and Guðmundur V. Helgson.  1990.  A literature review on the environmental impact of air pollution in the surroundings of aluminium smelters, with emphasis on the aluminium smelter in Straumsvík. Skýrsla til Markaðsnefndar.

Guðmundur V. Helgason, Arnþór Garðarsson, Jörundur Svavarsson, Kristín Aðalsteinsdóttir and Helgi Guðmundsson.  1990.  Polychaetes new to the Icelandic fauna with remarks on some previously recorded species. Sarsia:75 203-212.

Guðmundur V. Helgason and Arnþór Garðarsson.  1989.  Athugun á dýralífi Kópavogsleiru. Fjölrit. 20 bls.

Guðmundur V. Helgason, Agnar Ingólfsson and Arnþór Garðarsson.  1988.  Könnun á leiru í Breiðdalsvík 1986.  Fjölrit.  19 bls.

Arnþór Garðarsson, Árni Einarsson, Gísli Már Gíslason, Guðmundur V. Helgason, Jón S. Ólafsson.  1987.  Yfirlitskönnun á botnlífi Mývatns. Náttúruverndarráð, Fjölrit nr. 18.  55 bls.

Guðmundur V. Helgason og Arnþór Garðarsson.  1987.  Könnun á botndýralífi í Viðeyjarsundi og Eiðsvík. Fjölrit 30 bls  Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur.

Guðmundur V. Helgason and Christer Erséus.  1987.  Three new species of Tubificoides (Oligochaeta, Tubificidae) from the North-west Atlantic and notes on geografic variation in the circumpolar T. kozloffi.  Sarsia 72:159-169.

Guðmundur V. Helgason. 1985.  Four new species of the genus Tubificoides (Oligochaeta, Tubificidae) from the North Atlantic and the Arctic and notes on intraspecific variation in a fifth species.  Prófritgerð.  Göteborgs Universitet.  44 bls.

Guðmundur V. Helgason. 1984.  A new species of Tubificoides (Oligochaeta, Tubificidae) from Iceland, with a discussion on the genus.  Prófritgerð.  Göteborgs Universitet.  31 bls.

Agnar Ingólfsson og Guðmundur V. Helgason.  1982.  Athuganir á lífríki Skógarlóns við Vopnafjörð.  Fjölrit Líffræðistofnunar nr. 16.  26 bls.

Guðmundur V. Helgason. 1982.  Botndýralíf á hluta Breiðafjarðar. Prófritgerð.  Háskóli Íslands.  97 bls.

Guðmundur V. Helgason. 1979.  Aldursdreifing, vaxtartími og vaxtarhraði hjartaskeljar (Cerastoderma (Cardium) edule) á þremur leirum við Faxaflóa.  Prófritgerð.  Háskóli Íslands.  30 bls.