Dr. Asbjørn Bergheim
Dýrafræðingur, vísindamaður hjá RORUM ehf.
Heimilisfang: Sundaborg 1, 104 Reykjavík. Sími: 5573337/ 8647999, Netfang: ab@rorum.is
Dr. Asbjørn Bergheim er vísindamaður hjá deil vistkerfis sjávar hjá IRIS – International Research Institute of Stavanger (www.iris.no). Hann var áður hjá NINA – Norwegian Institute for Nature Research – í tíu ár og hefur einnig starfað sem einkareknu Norsku ráðgjafafyrirtæki, Aqua Consult, í tvö ár. Hann var eitt ár sem tímabundin vísindamaður hjá Institute of Aquaculture, Univ. of Stirling. Dr. Bergheim er með PhD frá Norska Líffræði Háskólanum (The Norwegian University of Life Science). Hann var formaður AES – Aquacultural Engineering Society (2011). Hann hefur verið hluti af ritstjóranefnd hjá „Aquacultural Engineering“ síðan 1996, og „Aquaculture Research“ síðan 2007. Þar að auki er hann fulltrúi Noregs hjá Nordic Network í RAS (Recirculating Aquaculture Systems) (2010 - ).
Áhugasvið Dr. Bergheim þegar við kemur fiskeldi snýr aðalega að vatnsgæðum og tækjabúnaði í kerjum, búrum og vötnum, frárennsli og meðhöndlun, hringrásarkerfi, og betrun á ferlum. Hann hefur tekið þátt í mörgum rannsóknum og ráðgjafa verkefnum í Noregi (land og sjávareldi fyrir laxfiska), Skotlandi, suður Evrópu, Asíu (aðalega ísalt vatnarækjurækt í Bangladesh, Indlandi, Sri Lanka, Taílandi), sem og annarsstaðar í heiminum. Eitthvað af niðurstöðunum hafa verið birtar í „Aquaculture and Aquacultural Engineering“ og Dr. Bergheim hefur verið dálkahöfundur í breska tímaritinu Fish Farmer (2000 – 2003) og er núna hjá tímaritinu Aquaculture Magazine (2014 - ). Hann hefur birt meira en 50 greinar í ritrýndum tímaritum.