Gunnar Steinn Jónsson Guðmundur Víðir Helgason Þorleifur Eiríksson Magnús Þór Bjarnason Þorleifur Ágústsson Fiona Provan. 2015.Fýsileikaönnun á vinnslu þangs úr Ísafjarðardjúpi. RORUM 2015 002.

Tilgangur verkefnisins er að vinna fýsileikakönnun á söfnun og vinnslu á bóluþangi (Fucus vesiculosus), skúfaþangi wrack (Fucus distichus/ evanescens) og annarra mikilvægra tegunda úr Ísafjarðardjúpi. Verkefnið miðar að því að nýta náttúrulega auðlind á sjálfbæran hátt. Gerð er grein fyrir útbreiðslu og magni helstu brúnþörunga á rannsóknasvæðinu.

Megin niðurstöður rannsóknarinnar er samantekt á heildarmagni brúnþörunga í Ísafjarðardjúpi. Magnið er áætlað vera um 30.000 tonn. Þetta magn gæti verið grunnur að arðbærri vinnslu þörunga.

http://rorum.is/files/skra/4/